Tónleikar í Dyngju

Ţriđjudaginn 27. febrúar hélt Tónlistarskólinn á Egilsstöđum sína mánađarlegu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju. Í ţetta sinn voru ţađ mestmegnis píanónemendur sem komu fram, en ţó mátti einnig heyra gítarleik og söng. Tónleikarnir voru vel sóttir af íbúum og var flutningi nemenda afar vel tekiđ. Međal ţeirra sem komu fram voru nemendur sem munu spila á mánudagskvöldiđ 4. mars í Egilsstađakirkju, en ţađ kvöld verđa forvalstónleikar skólans fyrir Nótuna og verđa ţá valin ţau atriđi sem skólinn sendir á svćđistónleika Nótunnar á Eskifirđi 23. mars. Einnig mátti heyra dćmi um ţađ sem skólinn sendir í Chopin píanókeppnina í Reykjavík 30.-31. mars. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)