Tónleikar í Dyngju

Fyrstu tónleikar skólaársins í hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 18. október, en venjulega höldum viđ tónleika ţar einu sinni í mánuđi. Nemendur fluttu ţar fjölbreytt úrval af tónlist og mátti heyra söng, gítarleik, píanóleik, fiđluleik og saxafónleik á tónleikunum. Nemendur fluttu popplög, ţjóđlagatónlist og klassíska tónlist auk tónlistar í jazz stíl og stóđu sig allir međ prýđi. Ţađ var sérstaklega ánćgjulegt ađ einn nemandi, Ína Berglind Guđmundsdóttir, flutti frumsamin lög á tónleikunum fyrir íbúa. Ţetta var ánćgjuleg stund í alla stađi og ţökkum viđ starfsfólki og íbúum Dyngju fyrir góđar móttökur og vonum ađ ţau sem heyrđu hafi notiđ tónleikanna.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)