Flýtilyklar
Tónleikar í Dyngju
Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 24. janúar. Ţađ ţessu sinni voru ţađ mestmegnis ungir píanónemendur sem stigu á sviđ, ásamt tveimur söngnemendum sem spiluđu báđar sjálfar undir hjá sér á gítar. Ađ vanda var efnisskráin fjölbreytt međ klassík, ţjóđlagatónlist, jazztónlist og poppi. Nokkuđ var um forföll nemenda á ţessum tónleikum og ţví spiluđu Sóley skólastjóri og Edgars gítar- og píanókennari nokkur lög fyrir íbúa og höfđu bara gaman af ţví ađ hlaupa í skarđiđ fyrir nemendur. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir góđar móttökur og hlökkum til ađ koma aftur í heimsókn í febrúar!