Tónleikar í Dyngju

Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika á hjúkrunarheimilinu dyngju ţriđjudaginn 28. febrúar. Nemendur léku á píanó og gítar og sungu fyrir íbúa og var ţeim afar vel tekiđ. Ađ ţessu sinni voru nemendur á öllum aldri ađ koma fram, allt frá nemendum í 3. bekk og til fullorđinna söngnemenda nemenda. Efnisskráin var ađ vanda fjölbreytt, og heyra mátti íslensk sönglög í bland viđ klassíska tónlist, ţjóđlagatónlist, popp og söngleikjatónlist. Nemendur stóđu sig međ mikilli prýđi og voru til fyrirmyndar í alla stađi. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar og hlökkum til ađ koma aftur í heimsókn í mars!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)