Tónleikar í Dyngju

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Egilsstöđum lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju í síđasta sinn á ţessu skólaári ţriđjudaginn 28. maí. Ađ ţessu sinni komu fram nemendur á píanó og fiđlu. Yngstu nemendurnir sem komu fram á ţessum tónleikum voru í öđrum bekk og sá elsti fullorđinn og var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg. Heyra mátti blústónlist, ýmis barnalög og ţjóđlög ásamt sígildri tónlist og tónlist úr sjónvarpsţćtti. Var ţetta afar ljúf stund og viđ ţökkum starfsfólki og íbúum Dyngju innilega fyrir móttökurnar. Viđ hlökkum til ađ koma aftur á Dyngju á nćsta skólaári međ fleiri tónleika og fleiri flotta nemendur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)