Tónleikar í Dyngju 25. apríl

Ţriđjudaginn 25. apríl heimsóttu nemendur tónlistarkólans hjúkrunarheimiliđ Dyngju til ţess ađ syngja og spila nokkur vel valin lög, en ţađ er mánađarlegur vani hjá skólanum. Á tónleikunum komu fram bćđi píanónemendur og söngnemendur og var ţeim vel tekiđ. Efnisskráin var fjölbreytt og innihélt bćđi innlenda og erlenda tónlist í sígildum, ţjóđlaga- og dćgurlagastíl. Margir af ţeim nemendum sem ţarna komu fram stefna á stigspróf og áfangapróf á nćstunni, ţannig ađ ţetta var mjög gott tćkifćri fyrir ţá ađ fá ađ flytja ţađ sem ţeir eru ađ ćfa til prófs fyrir áheyrendur. Viđ ţökkum húkrunarheimilinu Dyngju fyrir hlýjar og góđar mótttökur.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)