Tónleikar í Dyngju

Ţađ var mikil gleđistund hjá okkur ţriđjudaginn 19. október, ţegar Tónlistarskólinn hélt sína fyrstu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju síđan áđur en samkomutakmarkanir skullu á vegna COVID. Íbúar tóku afskaplega vel á móti okkur. Í ţetta sinn voru ţađ fyrst og fremst fullorđnir söngnemendur sem komu fram, en íbúar fengu einnig ađ heyra flautuleik, og allir stóđu sig mjög vel. Mest var um íslensk lög á efnisskránni ađ ţessu sinni en einnig mátti heyra ítalska og franska tónlist. Vonumst viđ til ţess ađ geta nú hafiđ aftur mánađarlegar heimsóknir í hjúkrunarheimiliđ, en viđ höfum saknađ ţess mikiđ ađ fara til ţeirra! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)