Tónleikar í Dyngju

Ţađ var afskaplega ánćgjulegt fyrir okkur ađ fara loksins međ nemendur aftur í heimsókn á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 26. apríl. Áđur er COVID faraldurinn skall á héldum viđ tónleika ţar mánađarlega, en á ţeim tíma sem faraldurinn geisađi var fátt um heimsóknir ţangađ. Ţetta voru ađeins ađrir tónleikarnir í Dyngju á árinu, en viđ fórum líka einu sinni um haustiđ ţegar rofađi örlítiđ til um tíma. Á tónleikunum léku bćđi ungir nemendur og lengra komnir og innihélt efnisskráin fjölbreytta tónlist og bćđi hljóđfćraleik og söng. Viđ hlökkum til ţess ađ heimsćkja íbúa Dyngju aftur í maí og vonandi reglulega framvegis!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)