Tónleikar í Dyngju á bolludegi

Mánudaginn 27. febrúar voru haldnir tónleikar í hjúkrunarheimilinu Dyngju og var í ţađ fimmta sinn sem nemendur Tónlistarskólans léku ţar ţetta skólaáriđ. Í ţetta sinn var bođiđ upp á flautuleik, píanóleik, gítarleik, klarinettuleik og söng. Efnisskráin var fjölbreytt, allt frá Beethoven til Friđriks Dórs, og nemendur stóđu sig mjög vel. Eins og alltaf tóku íbúar Dyngju unga tónlistarfólkinu vel og nemendur fengu dýrmćta reynslu og ţjálfun í ţví ađ spila fyrir áheyrendur. Nćstu tónleikar í Dyngju eru ráđgerđir ţann 27. mars.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)