Flýtilyklar
Tónleikar í Dyngju í apríl
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína mánađarlegu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 30. apríl. Á tónleikunum komu fram bćđi söngnemendur og píanónemendur á ýmsum aldri. Međal ţeirra sem komu fram voru lengra komnir nemendur í söngnámi viđ Tónlistarskólann og var ţeim mjög vel tekiđ. Á tónleikunum mátti heyra sígilda tónlist og ţjóđlagatónlist leikna á píanó og sönglög á ţremur mismunandi tungumálum. Töluvert var um ţađ á ţessum tónleikum ađ nemendur vćru ađ flytja lög sem ţau koma til međ ađ spila og syngja á áfangaprófum Prófanefndar tónlistarskóla (grunn- og miđprófum) á nćstu dögum og var ţetta mjög góđur undirbúningur fyrir ţađ.