Tónleikar í Dyngju í febrúar

Nemendur Tónlistarskólans spiluđu og sungu fyrir íbúa, gesti og starfsfólk hjúkrunarheimilisins Dyngju ţriđjudaginn 18. febrúar. Á ţessum tónleikum var sérstök áhersla á söngatriđi, ţó ađ einnig hafi mátt heyra píanó- og ţverflautuleik. Mikiđ var um samsöngsatriđi og var ţađ mjög ánćgjulegt. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg, allt frá sígildum perlum og yfir í popp- og rokktónlist og kvikmyndatónlist. Nemendum var vel tekiđ eins og alltaf og stóđu sig međ stakri prýđi. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir góđar móttökur. Nemendur Tónlistarskólans koma nćst fram á tónleikum í Dyngju ţriđjudaginn 17. mars og verđur ţá nokkur áhersla á píanótónlist.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)