Tónleikar í Dyngju í janúar

Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína sem oftar í hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţann 30. janúar síđastliđinn til ţess ađ spila fyrir íbúa ţar. Bođiđ var upp á píanó-, gítar- og flautuleik og stóđu nemendur sig vel ađ vanda. Í ţetta sinn fengu íbúarnir ađ heyra í nokkrum af ţeim atriđum sem höfđu veriđ flutt kvöldiđ áđur á forvalstónleikum Nótunnar og var mikil ánćgja međ ţađ. Ţađ var mjög gott fyrir ţá nemendur sem síđar áttu ađ spila í Hofi á Akureyri ađ fá annađ tćkifćri til ţess ađ leika verk sín fyrir áhorfendur. Nemendur munu fara aftur í Dyngju ţann 27. febrúar.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)