Tónleikar í Dyngju í janúar

Nemendur Tónlistarskólans heimsóttu hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 29. janúar og spiluđu og sungu fyrir íbúa. Á dagskrá var fjölbreytt tónlist, en heyra mátti klassísk tónverk, ţjóđlög, sönglög, og blús ásamt spuna. Leikiđ var á píanó, fiđlu, selló og ţverflautu auk ţess ađ íbúar fengu ađ hlýđa á söngdúett, en söngnemendurnir tveir ţreyttu ţarna frumraun sína á sviđi sem söngvarar á vegum Tónlistarskólans. Var nemendum afskaplega vel tekiđ, eins og alltaf. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju innilega fyrir hlýjar móttökur. Nćstu tónleikar Tónlistarskólans í Dyngju verđa ţriđjudaginn 18. febrúar kl. 15:00 og má ţá búast viđ ađ heyra mikiđ ađ söngatriđum.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)