Tónleikar í Dyngju í mars

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína mánađarlegu tónleika í Hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 26. mars. Í ţetta sinn var bođiđ upp á leik á píanó, klukkuspil og saxófón. Međal ţeirra sem komu fram var klukkuspilsforskóli skólans, en í honum eru nemendur í 2. bekk. Nemendurnir stóđu sig vel og var ađ vanda vel tekiđ af íbúum Dyngju. Efnisskráin var fjölbreytt, en ţó međ ţjóđlagatónlist og sígildri tónlist í ađalhlutverki. Samstarf Tónlistarskólans viđ Dyngju er mjög gjöfult og ţađ er frábćrt ađ nemendur okkar skuli fá svona reglulega tćkifćri til ţess ađ koma fram og geti um leiđ fćrt íbúum hjúkrunarheimilisins tónlist heim.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)