Tónleikar í Dyngju í október

Nemendur Tónlistarskólans mćttu galvaskir á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 15. október og spiluđu og sungu fyrir íbúa í annađ sinn á ţessu skólaári. Í ţetta sinn var bođiđ upp á söng, píanóleik, gítarleik, trompetleik og flautuleik og mátti heyra dćgurlög, klassísk tónverk, leikhústónlist, ţjóđlög og rokk. Nemendur stóđu sig frábćrlega og íbúar Dyngju tóku ţeim mjög vel, sem endranćr. Ţađ var sérstaklega ánćgjulegt ađ ţarna ţreyttu nokkrir nemendur frumraun sína á tónleikum og gerđu ţađ međ miklum sóma. Nćstu tónleikar Tónlistarskólans í Dyngju verđa síđan ţriđjudaginn 19. nóvember og má reikna međ ađ á ţeim tónleikum verđi sérstök áhersla á söng.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)