Tónleikar í Hjúkrunarheimilinu Dyngju 25. október

Nemendur Tónlistarskólans héldu skemmtilega tónleika fyrir íbúa Hjúkrunarheimilisins Dyngju ţiđjudaginn 25. október kl. 15:00. Slíkir tónleikar hafa veriđ reglulegur liđur í skólastarfinu okkar um nokkurt skeiđ og til stendur ađ halda ţví ágćta starfi áfram. Alls komu ţrettán nemendur fram og léku og sungu fjölbreytta tónlist. Leikiđ var á píanó og gítar og sungiđ. Flutt var bćđi sígild tónlist og dćgurlagatónlist og fengu nemendur góđar undirtektir. Ţetta var um margt spennandi viđburđur. Til dćmis voru ţetta allra fyrstu tónleikar eins af okkar nýjustu og yngstu nemendum! Nemendur skólans voru til fyrirmyndar varđandi hegđun og stóđu sig frábćrlega í alla stađi.   


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)