Tónleikar TME

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hefur haldiđ tvenna glćsilega og krefjandi tónleika međ stuttu millibili núna á vorönn. Fyrri tónleikarnir voru Pink Floyd tónleikar ţann 12. apríl og ţeir síđari voru „Best of“ tónleikar, ţar sem flutt voru ýmis lög sem félagiđ hefur tekiđ á tónleikum undanfarin ár og fóru ţeir fram 10. maí. Tónlistarskólinn átti marga núverandi og fyrrverandi nemendur á sviđinu og erum viđ afar stolt af ţví ađ ţessir nemendur skuli vera ađ taka ţátt í tónlistarflutningu međ svona sjálfstćđum hćtti. Viđ óskum TME innilega til hamingju međ ţessa glćsilegu tónleika og hlökkum til ađ fylgjast međ framhaldinu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)