Tónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum ţriđjudaginn 3. mars kl. 18.00

Ţriđjudaginn nćstkomandi, 3. Mars, ćtlum viđ ađ halda tónleika međ nemendum Tónlistarskólans á Egilsstöđum. Tónleikarnir verđa haldnir í Egilsstađaskóla og hefjast kl. 18.00.

Ţađ stóđ til ađ halda valtónleika fyrir Nótuna sem átti ađ vera á Akureyri í lok febrúar en nú hefur ţađ breyst og Nótan verđur ekki međ sama sniđi og veriđ hefur.

Í stađinn fyrir ađ halda valtónleika ćtlum viđ ţví bara ađ halda okkar eigin tónleika. Viđ vekjum athygli á ţví ađ ţađ eiga ekki allir nemendur skólans ađ spila á ţessum tónleikum en viđ myndum hafa mjög gaman af ţví ađ sjá sem flesta, ţannig ađ ţó ţú eigir ekki ađ spila, endilega dragđu mömmu og pabba, afa og ömmu eđa einhverja góđa vini međ ţér og komdu og hlustađu.

 Eftir tónleikana verđur bođiđ upp á kaffi, djús og kökur. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)