Tónlist er fyrir alla

Meirihluti kennara skólans sótti frábćra tónlistarkennararáđstefnu í Hörpu sem bar yfirskriftina Tónlist er fyrir alla ţann 8. og 9. september. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ viđ komum aftur heim innblásin og full af nýjum hugmyndum og ţekkingu sem mun nýtast okkur í skólastarfinu öllu. Á ráđstefnunni fengum viđ ađ heyra erindi frá glćsilegum hópi ungra tónlistarkennara, tónlistarkennslufrömuđa og frćđimanna. Fjallađ var m.a. um tónlistarskóla framtíđar, nýbreytni í tónlistarkennslu, samstarfsverkefni tónlistarskóla, áhrif tónlistarnáms á heilann (en ţau eru gríđarlega jákvćđ, mikil og varanleg!) og tónlist sem samfélagslega fjárfestingu. Einnig var fjallađ um ađalnámskrá tónlistarskóla, en endurskođun hennar er löngu tímabćr!

Hér má lesa meira um ráđstefnuna.

Hér má heyra flott viđtal viđ Helgu Rut Guđmundsdóttir um mikilvćgi tónlistar og tónlistarnáms.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)