Flýtilyklar
Tónlist í dymbilviku
Ţó ađ skólinn hafi veriđ í fríi í dymbilvikunni var mikiđ flutt af tónlist í kirkjum í Múlaţingi ţá og nemendur Tónlistarskólans tóku virkan ţátt í ţví. Međal ţess sem mátti heyra var heildarflutningur á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á vegum AusturÓps sem dreifđist á sex ólíkar kirkjur í Múlaţingi. Ţar tóku nemendur ţátt, bćđi sem einsöngvarar og í kórsöng. Međal ţeirra sem sungu einsöng var Guđsteinn Fannar Jóhannsson, en hann kom fram á viđburđinum í Egilsstađakirkju. Einnig fluttu tveir nemendur skólans tónlist viđ fermingarmessu í Egilsstađakirkju á skírdag. Ţađ sem nemendur lćra í skólanum nýtist líka vel utan veggja skólans!