Tónlistareiningar metnar í ME

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hefur undanfariđ unniđ međ Menntaskólanum á Egilsstöđum ađ nýrri tónlistarlínu á listnámsbraut menntaskólans og ađ ţví ađ festa í sessi mat á tónlistarnámi til eininga fyrir ţá nemendur sem hafa lokiđ fullgildu grunnprófi í tónlist. Međ ţessu móti er komiđ til móts viđ nemendur sem vilja geta variđ ţó nokkrum tíma í tónlistarnám sitt og jafnvel tekiđ framhaldspróf í tónlist. Munu nemendur nú geta fengiđ allt ađ 63 einingar metnar úr tónlistarskólanum til stúdentsprófs. Viđ ţökkum Menntaskólanum kćrlega fyrir gott samstarf um ţetta verkefni. Međ ţví ađ smella á hlekkinn fyrir neđan má sjá afrakstur ţessarar vinnu.

https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/is/nam-i-bodi/tonlistareiningar-i-me


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)