Tónlistarflutningur í borgaralegri fermingu

Ţrír af lengra komnum nemendum Tónlistarskólans, ţćr Katrín Edda, Joanna Natalia og Lena Lind, komu fram á borgaralegri fermingu hjá Siđmennt í Valaskjálf laugardaginn 5. september. Gestir á athöfninni fengu ađ heyra rómantísk píanóverk eftir Tchaikovsky og Chopin auk nútímalegs flautuverks eftir Arno Babajanian. Nemendurnir spiluđu vel, sýndu fágađa sviđsframkomu og voru skólanum til mikils sóma og var gríđarleg ánćgja međ leik ţeirra í athöfninni. Viđ erum stolt af ţví ađ eiga nemendur sem geta hrist flutning á flottum verkum fram úr erminni strax í byrjun haustannar. Viđ ţökkum Siđmennt fyrir tćkifćriđ fyrir nemendur okkar og óskum fermingarbörnum til hamingju!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)