Tónlistarmessa

Söngnemendur sem stunda nám hjá Hlín Pétursdóttur Behrens viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og Tónlistarskólann í Fellabć komu fram á Tónlistarmessu í Egilsstađakirkju ţann 12. mars, en í kirkjunni eru af og til messur ţar sem tónlistinni er gert ađeins hćrra undir höfđi en venjulega. Nemendur fluttu fjölbreytt söngverk viđ sem hćfđu tilefninu, og mátti heyra allt frá Jóhanni Sebastian Bach til Jóns Leifs. Ţess má geta ađ guđsţjónustan međ tónlistinni var einnig haldin á Dyngju fyrr sama dag. Semball skólans var fluttur í kirkjuna af ţessu tilefni og lék Sándor Kerekes, organisti kirkjunnar, á hann. Viđ ţökkum Egilsstađakirkju fyrir samstarfiđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)