Tónlistarmessa

Tónlistarmessa fór fram í Egilsstađakirkju sunnudaginn 11. maí, en nokkur hefđ hefur skapast fyrir slíkum messum og eru ţćr nú haldnar međ reglubundnum hćtti. Í messunni sungu söngnemendur Hlínar Pétursdóttur Behrens og Margrétar Láru Ţórarinsdóttur og stóđu sig međ prýđi. Á efnisskrá voru verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Björgvin Ţ. Valdimarsson, Pál Ísólfsson og Wolfgang Amadeus Mozart. Var ţetta yndisleg, hátíđleg stund og var flytjendum vel fagnađ í lok messunnar. Viđ ţökkum Egilsstađakirkju kćrlega fyrir tćkifćriđ fyrir nemendur okkar ađ koma fram og finnst afskaplega gaman ađ sjá ţegar ţađ sem nemendur lćra í tónlistarskólanum nýtist fyrir utan veggi skólans!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)