Tónlistarmessa í Egilsstađakirkju

í rauninni eru allar messur tónlistarmessur en sunnudaginn 6. nóvember var sú nýbreytni í Egilsstađakirkju ađ allur tónlistarflutningur var á hendi söngnemenda á Fljótsdalshérađi og kennara ţeirra, Hlínar Pétursdóttur Behrens. Nemendur komu bćđi úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć. Heyra mátti sálmalög, einsöng og kórsöng í smćrri og stćrri hópum. Flutt voru verk eftir Felix Mendelssohn, Ţorkel Sigurbjörnsson, Ragnheiđi Gröndal og Báru Grímsdóttur. Viđ ţökkum Egilsstađakirkju kćrlega fyrir samstarfiđ og fyrir ađ gefa nemendum okkar tćkifćri til ađ koma fram, en ţađ er mikilvćgt fyrir tónlistarnemendur ađ fá fjölbreytt tćkifćri til ţess ađ spila og syngja fyrir áheyrendur.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)