Tónlistarmyndbönd á YouTube

Kl. 16:00 í dag, miđvikudaginn 13. maí, verđur afrakstur tónlistarmyndbandaverkefnis Tónlistarskólans birtur á YouTube stöđ skólans. Ţetta er ein af nýjungunum sem viđ erum ađ brydda upp á í skólastarfinu ţetta voriđ, en vegna áhrifa COVID-19 á tónleikahald og annađ höfum viđ ţurft ađ leita nýrra leiđa til ţess ađ leyfa nemendum ađ koma fram. Nemendur hafa undanfarna daga tekiđ upp tónlistarmyndbönd međ efni sem ţau hafa veriđ ađ vinna ađ og mun afrakstur ţessarar vinnu vera ađgengilegur á YouTube fram yfir skólaslit. Endilega kíkiđ á myndböndin hjá ţessum duglegu nemendum!

Hlekkur á YouTube stöđ Tónlistarskólans: https://www.youtube.com/channel/UCltjJBlpPHtg_DyGvN20x1g/


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)