Tónlistarmyndbönd nemenda

Tónlistarmyndbandaverkefni nemenda viđ Tónlistarskólann er komiđ á YouTube og hefur mćlst vel fyrir hjá nemendum, kennurum og foreldrum. Nemendur gerđu alls 33 myndbönd og mátti ţar heyra fjölbreytt úrval af tónlist, en nemendur spiluđu og sungu popp, rokk, kvikmyndatónlist, klassíska tónlist og ţjóđlagatónlist. Ţetta verkefni er sérstaklega skemmtilegt ţar sem ćttingjar og vinir nćr og fjćr geta fengiđ ađ njóta myndbandanna. Einnig er ţetta svolítiđ öđruvísi upplifun fyrir nemendur en ađ spila á tónleikum og ţví afar lćrdómsríkt fyrir ţá.

Hér er hlekkur á YouTube stöđ skólans, ţar sem hćgt verđur ađ horfa á myndböndin fram yfir skólaslit:

https://www.youtube.com/channel/UCltjJBlpPHtg_DyGvN20x1g


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)