Tónlistarskólinn og COVID-19

Tónlistarskólinn gerir nú ýmsar ráđstafanir vegna COVID-19 faraldursins. Allar helstu upplýsingar er ađ finna í upplýsingaskjali sem verđur uppfćrt eftir ţörfum. Hlekkur á upplýsingaskjaliđ verđur ofarlega til hćgri á heimasíđu á međan ţetta ástand varir. Ef mjög verulegar breytingar verđa á ráđstöfunum skólans verđur haft samband viđ ţá sem breytingarnar eiga viđ. Ekki hika viđ ađ hafa samband viđ skólastjóra ef einhverjar spurningar eru.

Helstu breytingar sem skólinn gerir á ţessum tíma eru ýmsar hreinlćtisráđstafanir. Hljóđfćra- og söngtímar verđa flestir međ óbreyttu sniđi en hóptímakennsla verđur töluvert breytt og ţó nokkuđ takmörkuđ auk ţess ađ fjarnám verđur aukiđ til muna.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)