Tónlistarstund

Nemendur Tónlistarskólans fengu tćkifćri til ţess ađ koma fram á Tónlistarstund sunnudagskvöldiđ 9. júní ásamt nemendum úr Tónlistarskólanum í Fellabć. Tónleikaröđin Tónlistarstundir er haldin á hverju sumri í Egilsstađa- og Vallaneskirkjum og skartar tónlistarmönnum af svćđinu og ađkomuflytjendum. Hefđ hefur skapast fyrir ţví ađ nemendur úr skólunum á svćđinu fái ađ taka ţátt í tónleikunum. Yfirleitt eru ţađ nemendur sem eru komnir á framhaldsstig í sinni grein. Ađ ţessu sinni fengu Eygló Daníelsdóttir, sópran, og Kamilla Kerekes, hornleikari, ađ koma fram á tónleikum í Egilsstađakirkju. Ţćr stóđu sig međ glćsibrag, sem og ađrir flytjendur og viđ óskum ţeim til hamingju!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)