Tónsmíđavika

Nćsta vika (vikan 1. - 5. febrúar) er tónsmíđavika í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum.

Í ţeirri viku rćđum viđ um tónsmíđar og tónskáld viđ nemendur og hvetjum ţau til ađ prófa ađ semja eigin tónlist. Ţau eru auđvitađ mismikiđ til í ţađ eins og gengur og gerist en viđ reynum allavega ađ benda ţeim á ađ ţađ getur hver sem er búiđ til tónlist og ţađ ţarf bara ćfingu í ţví eins og öđru.

Ţađ hafa komiđ ágćtis lög út úr ţessu og viđ vonum ađ ţetta skili sér í ađ nemendur okkar verđi međvitađri um ţessa hliđ námsins.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)