Flýtilyklar
Upphaf kennslu í Tónlistarskólanum
Mánudaginn 30. ágúst hefst kennsla í hljóđfćraleik og söng aftur í Tónlistarskólanum og erum viđ kennararnir full tilhlökkunar ađ byrja nýtt skólaár! Kennslan í hóptímum byrjar svo vikuna 6.-10. september. Skóladagatal Tónlistarskólans má sjá međ ţví ađ smella hér: https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/static/files/Skoladagatol/skoladagatal-2021-22-fyrirheimasidur.pdf .
Allir ćttu nú ađ vera búnir ađ heyra í kennurum sínum eđa barna sinna varđandi einkatíma. Ef ţađ er ekki raunin er best ađ hafa beint samband viđ kennara ykkar eđa barna ykkar, en netföng allra kennara má finna hér https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/is/starfsfolk/ .
Í nćstu viku munum viđ skipuleggja stundaskrá tónfrćđinnar og forskólans. Nemendur og foreldrar nemenda í forskóla, tónfrćđi og ýmsum hóptímum eiga ađ vera búnir ađ fá póst ţar sem viđ biđjum um upplýsingar um íţróttir og ađrar tómstundir, svo ađ viđ getum reynt ađ finna sem hentugastan tíma fyrir sem flesta. Ţađ er mikiđ púsluspil ađ koma öllum tímunum fyrir, svo ég biđ ykkur ađ svara póstum frá okkur um ţetta fljótt og vel.
Ef einhverjir vilja svo gera breytingar á námi sínu eđa barna sinna er best ađ hafa samband viđ skólastjóra sem fyrst varđandi ţađ, ekki síst vegna ţess ađ til ţess ađ fá öll skólagjöld ársins felld niđur ţarf ađ hćtta í skólanum fyrir lok fyrstu kennsluviku. Reglur um skólagjöld og gjaldskrá má sjá hér: https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/is/forsida/skolagjold .
Í foreldra- og nemendaađgang ađ skráningarkerfi skólans, School Archive, má svo sjá upplýsingar um skráningu nemenda, stundaskrá, skólagjöld, námsferil og margt fleira. Ţađ er um ađ gera ađ nýta tćkifćriđ í byrjun árs og athuga hvort allar upplýsingar (svo sem heimilisfang, netfang, símanúmer og slíkt) séu réttar í kerfinu. Hér er hlekkur á School Archive: https://innskraning.island.is/?id=schoolarchive.net .
Margir hefja nýtt skólaár fullir af bjartsýni og nemendur eru međ glćsta drauma um ađ geta spilađ og sungiđ skemmtilega tónlist og ađ gera ţađ vel. Í ţessu sambandi vćr imjög gott ađ skođa ţessa síđu her, ţar sem sjá má ábendingar um hvađ ţarf til ađ ná góđum árangri í tónlistarnámi, en ćfingin skapar meistarann og ţađ dugar alls ekki bara ađ mćta í tímana! https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/is/nam-i-bodi/godur-arangur-i-tonlistarnami
Ég bendi ykkur líka á heimasíđuna okkar, https://tonegilsstodum.fljotsdalsherad.is/is/forsida , en ţar er ađ finna mikiđ magn gagnlegra upplýsinga um skólann og námiđ.
Ađ lokum sendum viđ ykkur öllum óskir um skemmtilegt og lćrdómsríkt skólaár. Ekki hika viđ ađ hafa samband viđ kennarana eđa Sóleyju skólastjóra ef ţiđ eruđ međ spurningar eđa viljiđ koma einhverju á framfćri.