Upphaf skólaárs 2020-21

Innilega velkomin í skólann eđa aftur í skólann eftir sumarfrí! Vonandi hefur sumariđ veriđ gott hjá ykkur.

Mánudaginn 31. hefst kennsla í hljóđfćraleik og söng aftur í Tónlistarskólanum og erum viđ kennararnir full tilhlökkunar ađ byrja nýtt skólaár! Kennslan í hóptímum byrjar svo vikuna 7.-11. september. Skóladagatal Tónlistarskólans má sjá međ ţví ađ smella hér.

Flestir ćttu nú ađ vera búnir ađ heyra í kennurum sínum eđa barna sinna varđandi einkatíma. Ef ţađ er ekki raunin biđ ég ykkur ađ hafa beint samband viđ kennara barna ykkar, en netföng allra kennara eru hér. Ef ţiđ hafiđ engan póst fengiđ frá skólanum yfirhöfuđ, ţá biđ ég ykkur ađ hafa samband viđ mig (soley@egilstadir.is), ţví ţá er líklegt ađ eitthvađ ţurfi ađ skođa netfangaskráninguna hjá ykkur.

Í nćstu viku munum viđ Berglind skipuleggja stundaskrá tónfrćđinnar og forskólans. Nemendur í forskóla, tónfrćđi og ýmsum öđrum hóptímum fá pósta frá okkur ţar sem viđ biđjum um upplýsingar um íţróttir og ađrar tómstundir, svo ađ viđ getum reynt ađ finna sem hentugastan tíma fyrir sem flesta. Ţađ er mikiđ púsluspil ađ koma öllum tímunum fyrir, svo ég biđ ykkur ađ svara póstum frá okkur um ţetta fljótt og vel.

Ef einhverjir vilja svo gera breytingar á námi sínu eđa barna sinna biđ ég ykkur um ađ hafa samband viđ mig sem fyrst varđandi ţađ, ekki síst vegna ţess ađ til ţess ađ fá öll skólagjöld ársins felld niđur ţarf ađ hćtta fyrir lok fyrstu kennsluviku. Reglur um skólagjöld og gjaldskrá má sjá hér.

Ég bendi ykkur líka ađ á heimasíđunni okkar er ađ finna mikiđ magn gagnlegra upplýsinga um skólann og námiđ í honum.

Ađ lokum vil ég senda ykkur öllum óskir um skemmtilegt og lćrdómsríkt skólaár og biđ ykkur um ađ hika ekki viđ ađ hafa samband viđ mig ef ţiđ eruđ međ spurningar eđa viljiđ koma einhverju á framfćri.

Bestu kveđjur,

Sóley


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)