Flýtilyklar
Upptakturinn 2022
Upptakturinn, tónsköpunarverđlaun barna og unglinga, fór fram í Hörpu á Barnamenningarhátíđ Reykjavíkur ţriđjudaginn 5. apríl. Ína Berglind Guđmundsdóttir, sem er nemandi bćđi í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć, var ein af ţeim sem valin var til ţátttöku ađ ţessu sinni. Ína Berglind er ţegar á unga aldri orđin afkastamikill lagahöfundur og hefur veriđ ađ spila og syngja eigiđ efni viđ hin ýmsu tćkifćri. Viđ óskum henni, og öllum ţeim frábćru ungu tónskáldum og lagahöfundum sem tóku ţátt, innilega til hamingju međ Upptaktinn. Ţess má geta ađ hćgt verđur ađ heyra upptöku af tónleikunum á Rás 1 sumardaginn fyrsta.