Upptakturinn á Austurlandi

Tónlistarsmiđja Upptaktsins á Austurlandi fór fram núna í febrúar í Studio Silo í Fish Factory - Creative Centre á Stöđvarfirđi. Tilgangur Upptaktsins er međal annars ađ stuđla ađ tónsköpun ungs fólks og ađ hvetja börn og ungmenni til ađ semja eigin tónlist. Hann er hugsađur fyrir nemendur í 5.-10 bekk. Á tónlistarsmiđjunni fengu nemendur ađ vinna ađ tónlistinni sinni undir handleiđslu reyndra tónlistarmanna og taka upp í stúdíói. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti tvo nemendur á tónlistarsmiđjunni ađ ţessu sinni, ţćr Birnu Jónu Sverrisdóttur og Báru Maríu Ţorgeirsdóttur. Viđ ţökkum Menningarstofu Fjarđabyggđar og frábćru leiđbeinendunum á smiđjunni kćrlega fyrir okkar nemendur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)