Upptakturinn á Austurlandi

Upptakturinn á Austurlandi fór fram í Studio Silo á Stöđvarfirđi helgina 10.-11. febrúar. Upptakturinn eru tónsköpunarverđlaun barna og ungmenna og gefur ungu fólki tćkifćri til ađ senda inn tónsmíđ og vinna úr hugmyndum sínum međ fagmönnum. Ţátttakendur komu víđa ađ af Austurlandi og fengu ađ vinna ađ hugmyndum sínum međ fagfólki og í fyrsta flokks ađstöđu. Nemendurnir sendu alls átta lög inn í Upptaktinn og verđur eitt ţeirra valiđ til flutnings á barnamenningarhátíđ í Hörpu í apríl. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti ađ ţessu sinni tvo nemendur í Upptaktinum og viđ ţökkum Menningarstofu Fjarđabyggđar fyrir ađ gefa nemendunum ţetta frábćra tćkifćri! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)