Flýtilyklar
Upptakturinn á Austurlandi
Upptakturinn á Austurlandi fór fram dagana 8.-9. febrúar í Studio Silo á Stöđvarfirđi á vegum Menningarstofu Fjarđabyggđar, en Upptakturinn eru tónsköpunarverđlaunum barna og ungmenna. Ţar fengu nemendur ađ vinna hugmyndir sínar ađ lögum sem ţau höfđu samiđ og sent inn. Ađ ţessu sinni tóku sjö nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum ţátt. Lagiđ hennar Ţórhildar Ingunnar Pétursdóttur var valiđ af dómnefnd til ţess ađ taka ţátt í Upptaktinum í Reykjavík í apríl, en hún stundar söngnám í skólanum hjá Margréti Láru. Dómnefndin tók ţađ sérstaklega fram ađ mörg frábćr framlög hefđu borist frá Austurlandi ţetta áriđ. Viđ óskum tónsmiđunum ungu til hamingju!