Útitónleikar í Dyngju

Tónlistarskólinn hélt síđustu tónleika sína á skólaárinu í Dyngju á ţriđjudag. Ţessir tónleikar voru međ nokkuđ óvenjulegu sniđi, ţar sem enn eru takmarkanir á heimsóknum í hjúkrunarheimili í gildi. Ţetta voru útitónleikar og spiluđu nemendur alla efnisskrána tvisvar, einu sinni öđru megin viđ Dyngju og einu sinni hinum megin. Ţetta var gert til ţess ađ allir íbúar fengu ađ heyra tónleikana. Veđriđ var ţokkalegt og nemendur stóđu sig vel viđ ađ fást viđ óvenjulegar ađstćđur. Viđ ţökkum Dyngju fyrir skemmtilegt samstarf yfir skólaáriđ og hlökkum til ađ heimsćkja íbúa á nćsta ári, en ţá verđur vonandi búiđ ađ aflétta takmörkunum!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)