Útskrift Egilsstađskóla

Egilsstađaskóli útskrifađi nemendur í 10. bekk ţann 3. júní og er hefđ fyrir ţví ađ 10. bekkingar úr Tónlistarskólanum flytji tónlistaratriđi í útskriftinni. Jóhanna Hlynsdóttir og Sara Lind Sćmundsdóttir sungu ađ ţessu sinni. Sara Lind söng Fade Into You međ Mazzy Star, ljúfa ballöđu frá lokum síđustu aldar viđ undirleik Tryggva Hermannssonar og Friđriks Jónssonar, en Jóhanna lék á slagverk. Jóhanna flutti svo lagiđ Believer međ Imagine Dragons sem kom út áriđ 2017 og söng hún lagiđ ásamt ţví ađ spila á trommur og léku Tryggvi og Friđrik međ henni. Viđ óskum 10. bekkingum Egilsstađaskóla innilega til hamingju međ útskriftina!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)