Flýtilyklar
Útskriftartónleikar Árna Friđrikssonar
Sunnudaginn 14. maí hélt Árni Friđriksson, tenór, útskriftartónleika sína í Egilsstađakirkju en hann lauk framhaldsprófi í söng frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum í vor međ glćsibrag. Ásamt Árna komu fram Ţórđur Sigurđarson, píanóleikari, Steinrún Ótta Stefánsdóttir, sópran, og Öystein Magnús Gjerde, gítarleikari. Á tónleikunum kenndi ýmissa grasa, en Árni flutti fjölbreytt úrval verka allt frá barokktímabilinu fram á 20. öld. Heyra mátti aríu úr barokkóratóríu, rómantísk sönglög, íslensk sönglög, óperudúett, söngleikjatónlist og fleira, allt flutt af öryggi og listfengi. Ţađ var vel mćtt á tónleikana og flutningi Árna afar vel tekiđ. Viđ óskum honum innilega til hamingju međ ţennan mikla áfanga!