Flýtilyklar
Vel heppnađir Valtónleikar
Valtónleikar fyrir Nótuna 2016 fóru fram miđvikudaginn 2. mars. Á dagskránni voru 14 tónlistatriđi sem komu til greina sem fulltrúar Tónlistarskólans á Egilsstöđum á svćđistónleikum fyrir Norđur- og Austurland sem haldnir verđa í Hofi ţann 11. mars nk.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ allir stóđu sig međ prýđi eins og viđ áttum reyndar von á og valnefndar beiđ ţađ erfiđa hlutverk ađ velja fjögur atriđi úr ţessum hópi.
Valnefndina skipuđu Helga Guđmundsdóttir, Ragnhildur Rós Indriđadóttir og Árni Friđriksson. Ţau tóku sér góđan tíma til ađ ráđa ráđum sínum eftir tónleikana en á endanum völdu ţau fjögur atriđi. Ţau höfđu á orđi ađ ţetta vćri međ ţví erfiđara sem ţau hefđu lent í.
Atriđin sem ţau völdu voru (í ţeirri röđ sem ţau voru flutt á tónleikunum):
Sigurlaug Björnsdóttir sem söng lagiđ se tu m'ami eftir Pergolesi.
Hörđur Kristinsson sem lék á píanó lagiđ Strange things happen eftir Watts.
Kristófer Gauti Ţórhallsson sem lék á fiđlu lagiđ Thais Meditation eftir Massenet.
Katrín Edda Jónsdóttir og Joanna Natalia Szczelina sem léku Rigaudon eftir Grieg.
Viđ óskum ţessum nemendum til hamingju og ţökkum öllum sem kom fram fyrir ţeirra framlag.
Viđ ţökkum einnig Fellabakaríi og Shell skálanum fyrir stuđninginn en Fellabakarí gaf okkur kökur og kleinur til ađ bjóđa upp á eftir tónleikana og Shell skálinn gaf verđlaun, en allir ţátttakendur fengu pizzu og gos í Shell skálanum í verđlaun fyrir ţátttökuna.