Verđlaunahátíđ

Í vetur hafa nemendur Berglindar á miđstigi veriđ ađ safna sér stigum. Ţau byrjuđu međ stóra svarthvíta mynd. Fyrir hverja heimaćfingu settu ţau litađar myndir ofan á ţćr svarthvítu og smám saman fylltist myndin af litum. Ađ lokum varđ spjaldiđ fullt og ţá var komiđ ađ verđlaununum. Ţađ tafđist nú ađeins ađ halda verđlaunahátíđina, en loksins kom ađ ţví ađ ţađ fannst tími í síđustu viku.

Viđ hittumst í skólanum seinnipart dags, og ţađ var strax fariđ í ađ hlaupa um skólann til ađ skođa ţađ sem var framundan. Júlía Kristey og Sigurlaug voru komnar til ţess ađ vera krökkunum innan handar. Fyrst á dagskránni var stórleikur, ţar sem krökkunum var skipt í tvö liđ og var markmiđiđ ađ leysa ýmisskonar verkefni um allan skóla. Á hverju verkefni söfnuđu ţau stigum fyrir rétt svör eđa rétt leyst verkefni. Međal verkefnanna var ađ hoppa tónstiga í tröppum, rađa saman bútum úr lagi og spila ţađ, ţekkja mismunandi hljóđfćri og búa til rytmadćmi međ sérútbúnum risateningum.

Nćsti dagskrárliđur var tónlistarkeppni, úr hugmyndasmiđju Báru Sigurjónsdóttur. Í matsalnum voru tilbúnar sjö stöđvar, međ ýmisskonar grafískri nótnaskrift. Hver og einn fékk sinn lit og ţurfti ađ fara í réttri röđ á allar stöđvarnar og spila ţađ sem stóđ á spjaldinu. Úr ţessu varđ svo skemmtilegt tónverk.

Eftir öll hlaupin voru krakkarnir orđin svöng og ţá var nú gott ađ enda daginn á ađ gćđa sér á pizzu, áđur en var haldiđ heim á leiđ.

Ţess má geta ađ heimaćfinga-stigasöfnunin er ţegar komin í gang fyrir voriđ og forvitnilegt ađ sjá hvađ verđur gert ţegar vorspjaldiđ er orđiđ fullt?!

Ţađ má skođa myndir frá ţessari skemmtilegu hátíđ á Facebook síđu skólans.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)