Verkfall kennara í Félagi tónlistarskólakennara

Verkfall kennara í Félagi tónlistarkennara hófst 22. október. Allir kennarar í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum eru í félagi tónlistarkennara (FT) ţannig ađ engin kennsla er í skólanum á međan á verkfalli stendur. Um 1/3 tónlistarkennara á Íslandi eru í Félagi íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og daginn eftir ađ verkfall hófst samţykkti stjórn FÍH samning viđ launanefnd sveitarfélaga ţannig ađ FÍH félagar eru ekki í verkfalli. FT getur ekki sćtt sig viđ ţađ sem bođiđ er upp á í samningnum viđ FÍH. 

Ţegar ţetta er skrifađ (14.nóvember) er stađan í samningamálum ekki góđ og ekki hefur veriđ bođađ til samningafundar. Ţađ sem helst stendur á í samningamálum er ađ FT vill ađ laun tónlistarkennara séu sambćrileg umsjónarkennara í grunnskóla en ţađ vill samninganefnd sveitarfélaganna ekki fallast á. Einnig vill samninganefnd sveitarfélaganna ađ sveitarfélögin fái meira vald en nú er til ađ ákveđa lengd skólaárs og heyrst hefur ađ ţađ gćti jafnvel fariđ niđur í 30 vikur. Ţađ er FT alls ekki tilbúiđ til ađ semja um.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)