Verkfalli aflýst .... í bili

Ţćr gleđifréttir bárust snemma morguns (ţriđjudaginn 25. nóvember) ađ skrifađ hefđi veriđ undir samning milli Félags Tónlistarskólakennara (FT) og samninganefndar sveitarfélaganna. Samningurinn er stuttur skv. fyrstu fréttum en ađ sögn Sigrúnar Grendal formanns FT er hann skref í ţá átt ađ jafna kjör tónlistarkennara viđ ađrar kennarastéttir.
Nćstu skref eru ţau ađ samningurinn verđur kynntur félagsmönnum FT og ţeir kjósa um hann. Ţađ á ađ vera búiđ fyrir 8. desember.
Kennsla hefst í dag en búast má viđ ađ dagurinn í dag verđi skrykkjóttur ţví viđ erum bara ađ átta okkur á ţessu smám saman. Á morgun verđur allt komiđ í lag skv. stundaskrá og ađ ţví gefnu ađ samningurinn verđi samţykktur verđur kennt skv. stundaskrá fram ađ jólum.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)