Flýtilyklar
Vetrartónleikar
Ţađ var mikil gleđi í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 3. mars ţegar Tónlistarskólinn hélt vetrartónleika fyrir fullum sal af áhorfendum, en ţetta voru fyrstu tónleikar skólaársins ţar sem áhorfendur máttu koma og hlýđa á nemendur. Í ţetta sinn mátti hver nemandi ađeins hafa međ sér takmarkađan fjölda áhorfenda, áhorfendur ţurftu ađ skrá sig og hver ţeirra fékk númerađ sćti. Ţetta var nýbreytni fyrir okkur en gekk ađ mestu vandrćđalaust, ţó ađ ţetta hafi vissulega veriđ lćrdómsríkt fyrir okkur starfsfólkiđ. Nemendur stóđu sig međ stakri prýđi og viđ vonum ađ sjálfsögđu ađ vortónleikarnir 5. maí geti einnig veriđ fyrir fullum sal af áhorfendum!