Vetrartónleikar

Tónlistarskólinn hélt árlega vetrartónleika sína miđvikudaginn 23. febrúar í Egilsstađakirkju. Upprunalega stóđ til ađ halda tvenna tónleika ţetta kvöldiđ, en mikil forföll vegna Covid settu strik í reikninginn og var brugđiđ á ţađ ráđ ađ halda ađeins eina tónleika í stađinn, svo ţeir yrđu ţokkalega veglegir og skemmtilegir. Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ ţađ hafi tekist og ađ nemendur hafi fengiđ ţetta tćkifćri. Nemendur á öllum aldri og öllum námsstigum komu fram og fluttu fjölbreytt úrval af tónlist međ miklum glćsibrag. Heyra mátti ţjóđlög, sígilda tónlist, popp og rokk og gátu ţví allir fengiđ ađ heyra eitthvađ viđ sitt hćfi. 

Efnisskrá vetrartónleika 2022


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)