Vetrartónleikar

Tónlistarskólinn hélt vetrartónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 15. febrúar kl. 18:00 og 20:00. Dagskráin var fjölbreytt og vönduđ og óhćtt ađ segja ţađ ađ nemendur hafi stađiđ sig frábćrlega. Ţarna unnu nemendur marga persónulega sigra og fyrir okkur sem höfum fylgst međ sumum ţeirra í gegnum árin er afar gaman ađ heyra hvađ ţađ eru miklar framfarir hjá ţeim. Á ţessum tónleikum var líka nokkur fjöldi nemenda ađ koma fram í allra fyrsta skipti á stórum tónleikum í kirkjunni og frábćrt hvađ ţau stóđu sig vel. Viđ ţökkum áheyrendum kćrlega fyrir komuna og fyrir ađ styđja viđ bakiđ á nemendum okkar!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)