Flýtilyklar
Vetrartónleikar
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt vetrartónleika sína miđvikudagskvöldiđ 2. apríl kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju. Ađ vanda voru atriđin fjölbreytt og skemmtileg og nemendur stóđu sig međ stakri prýđi. Ţađ var frábćr stemning í kirkjunni og áheyrendur studdu mjög vel viđ nemendur. Á efnisskrá var ţungarokk, popp, jazz, kirkjutónlist, ţjóđlagatónlist og háklassísk tónlist, sem sýnir bara fjölbreytnina í ţví sem nemendur eru ađ fást viđ. Ţađ er gaman ađ minnast á ţađ ađ Ţórhildur Ingunn flutti frumsamiđ lag á tónleikunum, Fearless, en ţađ er lagiđ sem hún er núna ađ vinna međ í Upptaktinum, sem eru tónsköpunarverđlaun barna og ungmenna.