Vetrartónleikar tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum bauđ upp á tvenna vetrartónleika ţann 13. mars í hátíđarsal Egilsstađaskóla. Fram komu nemendur á öllum námsstigum og fluttu ţeir fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Á tónleikunum mátti heyra klassíska tónlist, rokk, popp, blús, hip hop, kvikmyndatónlist og ţjóđlagatónlist og á međal verka var frumsamin tónlist eftir nemendur. Ýmsir ţeirra sem spiluđu ţetta kvöld voru ađ spila í fyrsta skipti á tónleikum og var afar ánćgjulegt ađ sjá hvađ ţeim gekk vel ađ koma fram. Nemendur stóđu sig međ prýđi og voru foreldrum sínum, kennurum og skólanum til sóma í alla stađi og ţökkum viđ fyrir ánćgjulega kvöldstund!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)