Vetrartónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt tvenna vetrartónleika miđvikudagskvöldiđ 13. mars í Egilsstađakirkju kl. 18:00 og 20:00. Nemendur fluttu fjölbreytta efnisskrá og var ţeim vel tekiđ af áheyrendum. Heyra mátti rokktónlist, sígilda tónlist, dćgurlög, leikhústónlist og ţjóđlagatónlist og endurspegluđu tónleikarnir ţví vel ţađ fjölbreytta starf sem unniđ er í skólanum. Margir nemendur léku einleik en einnig voru stór og smá samspilsatriđi á dagskrá. Ţađ var greinilegt ađ margir nemendanna höfđu lagt mikinn metnađ í undirbúning og ađ elja ţeirra viđ ćfingar sé ađ skila framúrskarandi árangri. Hamingjuóskir til flytjenda međ tónleikana og kćrar ţakkir til áheyreynda fyrir komuna og stuđning viđ nemendur.

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)