Vetrartónleikar

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt tvenna vetrartónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 11. mars kl. 18:00 og 20:00. Voru tónleikarnir vel sóttir og tókust í alla stađi mjög vel. Nemendur stóđu sig ađ vanda međ mikilli prýđi og voru skólanum, foreldrum sínum og sjálfum sér til mikils sóma. Á tónleikunum mátti heyra mjög fjölbreytt úrval af tónlist, en nemendur sungu og spiluđu klassíska tónlist, ţjóđlög, kvikmyndatónlist, rokk, popp og djass. Blokkflautuforskóli 1. bekkjar kom fram í fyrsta sinn á opinberum tónleikum auk ţess ađ nokkrir ađrir nemendur voru ađ koma fram í allra fyrsta sinn. Viđ ţökkum áheyrendum kćrlega fyrir komuna og stuđninginn!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)